Arnar: Hefði verið fljúgandi vondur hefði það kostað


,,Við fáum helvíti fín færi,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari Breiðabliks eftir 0-1 sigur á Val í kvöld.

Leikmenn Blika eru nú að halda í við FH og KR en skilja Val eftir í toppbarátunni.

,,Við byrjum seinni hálfleikinn vel eins og við enduðum fyrri, upplegið var að falla til baka í fyrra

Kristinn Jónsson fékk svakalegt færi til að koma Blikum í 0-2 en misnotaði færið.

,,Það hefði getið verið dýrkeypt, ég hefði verið fljúgandi vondur núna ef það hefði kostað okkar.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.


desktop