„Erfiðara fyrir karlaliðið að komast á EM en kvenna“


Sjónvarpsþáttur 433.is var á dagskrá Hringbrautar í gær en rætt var um magnað afrek Íslands að komast á lokakeppni EM í Frakklandi.

Gestir í þættinum voru þeir Hjörtur Hjartarson, Magnús Már Einarsson og Sölvi Tryggvason.

Ísland tryggði sig inn á EM á sunnudag með því að gera jafntefli við Kasakstan.

Þetta er í fyrsta sinn sem karlaliðið kemst á EM en kvennalandsliðið hefur afrekað það. Rætt var um hvort afrekið væri stærra og fleira í þeim dúr.

Hér að neðan og ofan má sjá þáttinn í heild sinni.


desktop