Guðjón B: Vona að meiðsli og veikindi séu á enda


,,Fyrri umferðin hafa verið meiðsli og veikindi, vona að þetta sé búið,“ sagði Guðjón Baldvinsson framherji Stjörnunnar eftir 2-0 sigur á KR í kvöld.

Stjarnan stimplar sig inn í toppbarátunna með sigrinum í kvöld.

,,Mér fannst ég koma ferskur inn í leikinn og ég var endurnærður, það er alltaf gaman að skora.“

,,Mér finnst við í undanförnum leikjum verið stígandi í okkar leik.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.


desktop