Gummi Kalli: Skildi það að ég myndi ekki spila eins mikið og ég vildi


,,Ég skildi það þannig að ég væri ekki að fara að spila jafn mikið og ég vildi,“ sagði Guðmundur Karl Guðmundsson eftir að hafa skrifað undir hjá Fjölni.

Guðmundur kemur aftur heim efitr eitt ár í FH og mun styrkja Fjölni mikið.

,,Fjölnir fékk leyfi að hafa samband við mig og eftir það var þetta mikill möguleiki.“

,,Þó að þetta hafi verið eitt ár í FH þá held ég að þetta hafi verið réttur tímapunktur til að koma heim.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.


desktop