Ítarlegt viðtal við Heimi – Rætt um Kolbein, Albert og komandi verkefni


Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari Íslands hefur valið hóp sinn fyrir komandi leiki gegn Indónesíu.

Leikirnir fara fram 10 og 14 janúar en leikið er ytra.

Meira:
Landsliðshópur Íslands til Indónesíu – Margir nýliðar

Hópurinn er ekki með leikmönnum sem spila í stærstu deildum Evrópu þar sem ekki er um að ræða alþjóðlega leikdaga.

Anton Ari Einarsson markvörður Vals fær tækifæri í hópnum og einnig Fredrik Schram. Þá fær Felix Örn Friðriksson bakvörðru ÍBV tækifæri. Hilmar Árni Halldórsson miðjumaður Stjörnunnar er með.

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.


desktop