Milos: Fannst við gera nóg til að vinna leikinn


,,Mér fannst við gera nóg til að vinna þenann leik,“ sagði Milos Miljoveic þjálfari Breiðabliks eftir markalaust jafntefli gegn Grindavík í kvöld.

Blikar fengu fullt af tækifærum til að vinna leikinn en fóru illa að ráði sínu.

,,Við spiluðum vel, boltinn vildi ekki inn. Ég er ekki eitthvað mjög ósáttur með spilamennsku, við þurftum að koma boltanum betur frá okkur á síðasta þriðjungi.“

,,Maður má ekki gleyma sér, okkur leið svo vel.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.


desktop