Milos: Skulduðum áhorfendum okkar að vinna fleiri heimaleiki


,,Ég er mjög ánægður,“ sagð Milos Milojevic þjálfari Breiðabliks eftir 2-1 sigur á Fjölni í kvöld.

Martin Lund Pedersen skoraði bæði mörk liðsins en Blikar hafa nú unnið tvo leiki í röð.

,,Við skuldum áhorfendum okkar að vinna fleiri heimaleiki, spilamennskan finnst mér góð.“

,,Mér hefur fundist spilamennskan góð í öllum leikjum en gegn FH, við erum loks að skora fleiri mörk en við fáum á okkur.“

Viðtalið er í heildl hér að ofan og neðan.


desktop