Misjafnt form á íslenskum landsliðsstelpum á Algarve


Íslenska kvennalandsliðið er komið til Algarve þar sem liðið tekur þátt í sterku æfingamóti.

Liðið leikur fjóra leiki á næstu dögum en fyrsti leikurinn er gegn Danmörku er á morgun.

,,Standið er fínt, einstaklingsbundið hversu langt leikmenn eru komnir. Misjafnt formið á leikmönnum, í flestum tilvikum er eðlileg skýring,“ sagði Freyr Alexandersson þjálfari Íslandsi á Algarve í dag.

Fanndís Friðriksdóttir er að kljást við meiðsli og óvíst er með þáttöku hennar.

,,Það eru allar heilar nema Fanndís, hún er að kljást við nárasvæðið.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.


desktop