Myndband: Ánægður Heimir – Fékk gjafabréf á Argentínu


,,Ég ætla að lýsa yfir gríðarlegri ánægju,“ sagði Heimir Guðjónsson þjálfari FH þegar við afhentum honum verðlaun fyrir þjálfara ársins í Pepsi deild karla.

Heimir var þjálfari árins og Davíð Þór Viðarsson fyrirliði liðsins leikmaður ársins að okkar mati.

Í verðlaun fengu þeir félagar bikar og gjafabréf út að borða á Argentínu.

,,Þegar maður fær svona verðlaun, ég fæ nú ekki oft verðlaun. Bikararnir fara nú oftast fljótlega inn í bílskúr en matur er eitthvað sem ég er hrikalega ánægður með.“

Myndband af þessu er hér að neðan og og ofan.


desktop