Ólafur Páll: Kom mér á óvart að FH skildi ekki getað nota Bergsvein


,,VIð erum að senda þau skilaboð sem vill ná í uppalda leikmenn og getum það,“ sagði Ólafur Páll Snorrason eftir að hafa krækt í Bergsvein Ólafsson og Guðmund Karl Guðmundsson frá FH.

Ólafur þekkir báða leikmenn enda var hann aðstoðarþjálfari þeirra hjá FH.

Hann skilur ekki af hverju FH var að losa sig við Bergsvein. ,,Það kom mér mikið a óvart að FH skildi ekki telja sig geta notað hann.“

Guðmundur Karl er fjölhæfur en hvar sér Ólafur hann spila? ,,Við munum setjast niður og ræða það en hann er fyrst og fremst miðjumaður en getur leyst margar stöður.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.


desktop