Óli Stefán: Þetta er eins og Gunni Nelson


,,Við hittum á Fjölni í stuði,“ sagði Óli Stefán Flóventsson þjálfari Grindavíkur eftir 4-0 tap gegn Fjölni í kvöld.

Grindavík hefði getað jafnað Val á toppi deildarinnar en liðið átti aldrei séns í dag.

,Við vorum illa stilltir og þá vorum við í krumafót í dag.“

,,Þetta er eins og Gunni Nelson, sleginn í rot og hann stendur upp aftur.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.


desktop