Rennblautur Gústi Gylfa – Fögnum þegar við vinnum


,,Við fögnum þegar við vinnum, þegar við sigrum leiki þá er ég blautur,“ sagði Ágúst Gylfason þjálfari Fjölnis eftir 4-0 sigur á Grindavík í kvöld.

Fjölinr fór úr fallsæti með sigrinum sem var vel spilaður af liðinu.

,,Kærkomin, loksins var ég blautur. Leikurinn þróaðist vel fyrir okkur, skorum eftir tvær mínútur.“

,,Við ætluðum að klára þennan leik, allir leikmenn stigu upp og voru frábærir í dag.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.


desktop