Rúnar Páll: Leikurinn heilt yfir góður


,,Hrikalega öflugur sigur,“ sagði Rúnar Páll Sigmundsson þjálfari Stjörnunnar eftir 2-0 sigur á KR í kvöld.

Hólmbert Aron Friðjónsson og Brynjar Gauti Guðjónsson skoruðu mörkin í sigri.

,,Það er langt síðan við héldum hreinu, mér fannst heillt yfir leikurinn góður.“

,,KR fékk ekki mörg færi á okkur, leikurinn okkar heilt yfir góður.“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.


desktop