Willum: Guðmundur Andri bestur okkar KR-inga í dag


,,Mér fannst fyrri hálfleikurinn ekki bjóða upp á að vera 1-0 undir, mér fannst þettta steindautt 0-0,“ sagði Willum Þór Þórsson þjálfari KR eftir tap gegn Stjörnunni í kvöld.

KR er aðeins fyrir ofan fallsætið á markatölu og staðan ekki björt.

,,Við þurftum að opna okkur þegar leið á seinni hálfleikinn, þeir svara siðan með öðru marki.“

,,Guðmundur Andri var það jákvæðasta hjá okkur KR-ingum í dag, hann er að koma betur inn í þetta. Hann var lang bestur okkar KR-inga í dag“

Viðtalið er í heild hér að ofan og neðan.


desktop