Meistaradeildin: Arsenal mætir Bayern Munich – Juventus og City mætast

Drátturinn í Meistaradeild Evrópu stendur nú yfir en riðlakeppnin hefst í næsta mánuði.

Nú þegar er búið að draga úr tveimur efstu styrleikaflokknum og er nú ljóst að Bayern Munich og Arsenal verða saman í F-Riðli.

Í D-Riðli drógust Juventus og Manchester City saman og í A-Riðli mætast m.a Real Madrid og PSG frá Frakklandi.

Núverandi meistarar í Barcelona eru í riðli D og hafa dregist með Bayer Leverkusen.

Við munum svo að sjálfsögðu greina frá drættinum þegar að hann er klár.


desktop