22 geggjaðir sem geta skrifað undir hjá nýju félagi í janúar

Árið 2018 nálgast óðfluga sem þýðir að margir knattspyrnumenn renna út á samning næsta sumar.

Samkvæmt reglunum mega þeir leikmenn, sem eru að renna út á samning næsta sumar, ræða við önnur lið í janúar á næsta ári.

Margir frábærir knattspyrnumenn verða samningslausir næsta sumar og geta því farið í viðræður við önnur lið.

SkySports birti lista yfir 22 frábæra leikmenn, en það er ljóst að einhverjir af þeim munu að öllum líkindum framlengja við sín félög, áður en janúar gengur í garð.

Listann má sjá hér fyrir neðan.

Lionel Messi (Barcelona)
Alexis Sanchez (Arsenal)
Juan Mata (Manchester United)
Leon Goretzka (Schalke)
Mesut Özil (Arsenal)
Mario Balotelli (Nice)
Stefan De Vrij (Lazio)
Faouzi Ghoulam (Napoli)
Jose Giménez (Atletico Madrid)
Emre Can (Liverpool)
Max Meyer (Schalke)
Luke Shaw (Manchester United)
Daley Blind (Manchester United)
Jack Wilshere (Arsenal)
Franck Ribéry (Bayern Munich)
Juanfran (Atletico Madrid)
Maroune Fellaini (Manchester United)
Miranda (Inter Milan)
Arjen Robben (Bayern Munich)
Bernard (Bayern Munich)
Giorginio Chiellini (Juventus)
Ross Barkley (Everton)


desktop