Draumalið – Góð og slæm kaup sumarsins

Gazzetta dello Sport tók saman draumalið skipað bestu kaupum sumarsins gegn þeim slökustu á dögunum.

Valið er umdeild eins og alltaf þegar um draumalið er að ræða en það ættu flestir að geta sammælst um það að Neymar, Dani Alves og Romelu Lukaku hafa allir staðið sig vel með sínum nýju liðum.

Á móti hafa þeir James Rodriguez, Alex Oxlade-Chamberlain og Wesley Sneijder engan vegin staðið sig í upphafi leiktíðar og virðist fátt benda til þess að þeir nái sér á skrið.

Draumaliðin má sjá hér fyrir neðan.


desktop