Draumalið skipað leikmönnum sem missa af HM

Ítalir verða ekki með á HM í Rússlandi næsta sumar en þetta varð ljóst í gær.

Svíar slógu þá út, samanlagt 1-0 en það var Jakob Johansson sem skoraði eina mark einvígisins.

Margir sterkar þjóðir verða ekki með í Rússlandi og ber þar hæst að nefna Holland, Ítalíu og Síle.

Þá verða Bandaríkin, Wales og Austurríki ekki heldur með en eins og margoft hefur komið fram verður Ísland með í fyrsta sinn í sögunni.

101 Great Goals tók saman draumalið, skipað leikmönnum sem missa af HM næsta sumar en liðið má sjá hér fyrir neðan.


desktop