Draumaliðið – Leikmenn sem verða á HM næsta sumar

Vefsíðan WhoScored hefur sett saman lið með leikmönnum sem voru bestir í undankeppni HM.

Þarna er ekki neinn leikmaður Íslands en margir stóðu sig vel.

Brasilía á fjóra í liðinu og Argentína á tvo fulltrúa en aðeins lið sem komu sér inn á HM eiga fulltrúa í liðinu.

23 af 32 liðum hafa tryggt sér þáttökurétt í Rússlandi næsta sumar.

Miðan er með leikmönnum frá Spáni, Frakklandi og Þýskalandi.

Liðið er hér að neðan.


desktop