Draumaliðið – Þeir sem verða ekki á HM

Það er að verða ljóst hvaða 32 þjóðir verða á HM í Rússlandi næsta sumar.

Ísland verður þar á meðal en margar stórar þjóðir verða ekki þar á meðal.

Ítalía, Holland, Síle ásamt fleiri þjóðum sem komast ekki til Rússlands.

Margir magnaðir leikmenn verða í sumarfríi þegar íslensku leikmennirnir verða í Rússlandi.

BT Sport tók saman draumaliðið með leikmönnum sem verða ekki á HM.

Það er hér að neðan.


desktop