Lið ársins hjá FIFA – Suarez fremstur

Nú í kvöld fer fram formlega verðlaunaafhending FIFA þar sem að besti leikmaður ársins 2016 verður verðlaunaður.

Baráttan er á milli þeirra Lionel Messi, sóknarmanns Barcelona og Cristiano Ronaldo, sóknarmanns Real Madrid.

Flestir reikna með því að Ronaldo hreppi verðlaunin en þá verður knattspyrnukona ársins einnig verðlaunuð, sem og lið ársins og þjálfari ársins.

Lið ársins hjá FIFA má sjá hér fyrir neðan.

Markmaður: Manuel Neur (Bayern Munich)

Varnarmenn: Dani Alves (Juventus), Gerard Pique (Bacelona), Sergio Ramos (Real Madrid), Marcelo (Real Madrid.

Miðjumenn: Luka Modric (Real Madrid), Toni Kroos (Real Madrid), Andres Iniesta (Barcelona)

Sóknarmenn: Lionel Messi (Barcelona), Luis Suaerz (Barcelona), Cristiano Ronaldo (Real Madrid)


desktop