Mynd: Gerrard og Toure fengu sér morgunmat saman í Dubai

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool er nú staddur í Dabai þar sem hann nýtur lífsins.

Gerrard lagði skóna á hilluna í lok seinasta árs en hann spilaði undir það síðasta fyrir LA Galaxy í Bandaríkjunum.

Kolo Toure, fyrrum varnarmaður Liverpool og núverandi leikmaður Celtic er einnig staddur í Dubai þar sem hann er í fríi en þeir hittust og fengu sér morgunmat saman.

Toure var afar vinsæll á meðal leikmanna Liverpool enda vafalaust skemmtilegur maður þar á ferð.

Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

When you bumped into a good mate at breakfast ?#kolo #lfc #dubai .

A photo posted by Steven Gerrard (@stevengerrard) on


desktop