Barcelona heimsækir PSG – Ná Portúgalarnir að stríða Bayern Munich?

Fyrri umferð átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu klárast í kvöld er tveir leikir fara fram.

Barcelona mætir PSG en í Frakklandi en þessi tvö lið eiga það sameiginlegt að hafa slegið út enskt lið í 16-liða úrslitunum er PSG sigraði Chelsea og Barcelona fór auðveldlega í gegnum Manchester City.

Á sama tíma heimsækir Bayern Munich Portúgalana í Porto.

Báðir leikirnir hefjast klukkan 18:45.

18:45 FC Porto ? – ? Bayern Munich
18:45 Paris Saint Germain ? – ? Barcelona


desktop