20 launahæstu leikmenn í heimi – Tevez á toppnum

Daily Mirror hefur tekið saman 20 launahæstu knattspyrnumenn í heimi.

Þarna má finna marga sem spila í Kína en Manchester United á einnig marga á lista.

Barcelona borgar líka vel og sömu sögu er að segja af Barcelona.

Carlos Tevez pakkar listanum saman en hann er með 615 þúsund pund á viku í Kína.

Listann í heild má sjá hér að neðan.

20 launhaæstu:
20. Bastian Schweinsteiger (Manchester United)
£200,000- á viku
19. David De Gea (Manchester United)
£200,000- á viku
18. David Silva (Manchester City)
£210,000- á viku
17. Ezequiel Lavezzi (Herbei Fortune)
£220,000- á viku
16. Zlatan Ibrahimovic (Manchester United)
£220,000- á viku
15. Asamoah Gyan (Shanghai SIPG)
£227,000- á viku
14. Luis Suarez (Barcelona)
£230,000- á viku
13. Sergio Aguero (Manchester City)
£230,000- á viku
12. Yaya Toure (Manchester City)
£230,000-per-week
11. Robin van Persie (Fenerbahce)
£240,000- á viku
10. Wayne Rooney (Manchester United)
£260,000- á viku
9. Neymar (Barcelona)
£275,000- á viku
8. Graziano Pelle (Shandong Luneng)
£290,000- á viku
7. Paul Pogba (Manchester United)
£290,000- á viku
6. Hulk (Shanghai SIPG)
£320,000- á viku
5. Lionel Messi (Barcelona)
£336,000- á viku eftir skatt
4. Gareth Bale (Real Madrid)
£350,000- á viku
3. Cristiano Ronaldo (Real Madrid)
£365,000- á viku
2. Oscar (Shanghai SIPG)
£400,000- á viku
1. Carlos Tevez (Shanghai Shenua)
£615,000- á viku


desktop