Króatar í umsspil eftir sigur á Úkraínu – Wales úr leik og Írar í umsspil

Fjöldi leikja fór fram í undankeppni HM í dag og var þeim að ljúka núna rétt í þessu.

Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Kosóvó sem þýðir að liðið fer beint til Rússlands en það voru þeir Gylfi Þór Sigurðsson og Jóhann Berg Guðmundsson sem skoruðu mörk Íslands í leiknum.

Króatar unnu 2-0 sigur á Úkraínu sem þýðir að þeir enda í öðru sæti riðilsins og fara því í umsspil um laust sæti á HM.

Írar unnu svo frábæran 1-0 sigur á Wales sem þýðir að Írarnir fara í umsspil á meðan Wales er úr leik.

Úrslit og markaskorara má sjá hér fyrir neðan.

Moldova 0 – 1 Austria
0-1 Louis Schaub

Serbia 1 – 0 Georgia
1-0 Aleksandar Prijovic

Wales 0 – 1 Ireland
0-1 James McClean

Albania 0 – 1 Italy
0-1 Antonio Candreva

Macedonia 4 – 0 Liechtenstein
1-0 Visar Musliu
2-0 Aleksandar Trajkovski
3-0 Enis Bardhi
4-0 Arijan Ademi

Israel 0 – 1 Spain
0-1 Asier Illarramendi

Finland 2 – 2 Turkey
0-1 Cenk Tosun
1-1 Paulus Arajuuri
1-2 Cenk Tosun
2-2 Joel Pohjanpalo

Iceland 2 – 0 Kosovo
1-0 Gylfi Þór Sigurðsson
2-0 Jóhann Berg Guðmundsson

Ukraine 0 – 2 Croatia
0-1 Andrej Kramaric
0-2 Andrej Kramaric


desktop