Lið ársins hjá L’Equipe – Einn úr ensku

Franska blaðið L’Equipe hefur nú valið lið ársins í Evrópu í tilefni að því að árið 2016 er nú á enda.

L’Equipe tók saman þá leikmenn sem þeir telja að hafa staðið sig besta á árinu sem var að líða.

Aðeins einn leikmaður í ensku úrvalsdeildinni kemst í liðið og það er N’Golo Kante, leikmaður Chelsea.

Annars má finna leikmenn á borð við Cristiano Ronaldo, Lionel Mess, Antoine Griezmann og Luis Suarez.

Liðið má sjá hér.


desktop