Lið umferðarinnar í Evrópudeildinni – Tveir frá United

Átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar lauk í gær með fjórum leikjum en framlengja þurfti í þremur af þeim.

Aðeins Celta Vigo tryggði sig áfram í venjulegum leiktíma eftir tvo leiki.

Manchester United rétt marði sigur á Anderlecht í framlengdum leik þar sem Marcus Rashford var hetjan.

Ajax hafði betur gegn Schalke og Lyon vann Besiktas í vítaspyrnukeppni.

Hér að neðan er lið umferðarinnar.


desktop