Manchester United til Spánar – Ajax og Lyon mætast

Dregið var í undanúrslit Evrópudeildarinnar nú rétt í þessu en úrslitaleikurinn fer fram í Stokkhólm.

Manchester United mætir Celta Vigo frá Spáni en síðari leikurinn fer fram á Old Trafford.

Í hinum leiknum mætast svo Ajax og Lyon en fyrri leikurinn fer fram í Amsterdam.

Leikirnir fara fram 4 og 11 maí.

Drátturinn:
Ajax – Lyon
Celta Vigo – Manchester United


desktop