Mynd: Sjálfsmynd með liði ársins

Eins og allir vita þá fór fram verðlaunaafhending FIFA í kvöld þar sem gefið var verðlaun fyrir frammistöður árið 2016.

Lið ársins var tilkynnt hjá FIFA en þar komu nánast aðeins við sögu leikmenn Real Madrid og Barcelona.

Aðeins tveir leikmenn leika með öðrum liðum en það voru þeir Manuel Neuer, markvörður Bayern Munchen og Dani Alves, bakvörður Juventus.

Það var fagnað eftir verðlaunaafhendinguna og var tekið sjálfsmynd með liði ársins að undanskildum leikmönnum Barcelona sem mættu ekki.

Mynd af þessu má sjá hér.


desktop