Myndir: Van Persie mættur heim á nýjan leik

Robin van Persie er mættur aftur heim til Hollands og var kynntur hjá Feyenoord í morgun.

Van Persie hefur síðustu ár leikið í Tyrklandi með Fenerbache.

Hollenski framherjinn lék lengi vel á Englandi, fyrst með Arsenal og síðan Manchester United.

Van Persie vann ensku úrvalsdeildina með United á síðasta tímabili Sir Alex Ferguson.

Myndir af því þegar Van Persie var kynntur til leiks í dag eru hér að neðan.


desktop