Robinho var dæmdur fyrir naugðun á dögunum – Fékk nýtt lið í dag

Robinho er á leið til Tyrklands og mun á morgun skrifa undir samning við Sivasspor.

Sóknarmaðurinn sem er 33 ára gamall mun semja við félagið.

Það gerist aðeins nokkrum vikum eftir að Robinho var dæmdur í níu ára fangelsi í nóvember.

Robinho var dæmdur fyrir að hafa nauðgað konu árið 2013 í Milan. Um var að ræða hópnauðgun.

Robinho var á sínum tíma einn mest spennandi leikmaður en hann lék síðast með Atlético Mineiro í heimalandinu.


desktop