Viðar byrjaði í markalausu jafntefli

Viðar Örn Kjartansson var líkt og venjulega í byrjunarliði Maccabi tel Aviv er liðið heimsótti Maccabi Petach Tikva í úrvalsdeildinni í Ísrasel.

Ólga hefur verið í Ísrael síðustu daga eftir að Donald Trump forseti Bandaríkjanna lýsti því yfir að Jerúsalem væri höfuðborg Ísrael.

Í Ísrael eru flestir sáttir með þessa ákvörðun Trump en í Palestínu ríkir mikil reiði.

Viðar og félagar gerðu annars markalaust jafntefli í leiknum en liðið situr í fjórða sæti og er sjö stigum á eftir toppliði Hapoel Beer Sheva


desktop