Viðars æði í Ísrael – Framleiða sérstaka boli

Það má með sanni segja að hálfgert Viðars æði sé búið að grípa um sig í Ísrael.

Viðar Örn Kjartansson hefur slegið í gegn hjá Maccabi Tel Aviv og raðar inn mörkum.

Stuðningsmenn félagisns elskar Viðar og er hann orðin skærasta stjarna liðsins.

Í dag voru frumsýndir sérstakir Viðars bolir þar sem framherjinn frá Selfossi fagnar.

Framherjinn frumsýndi bolinn á Instagram síðu félagsins en hann kom frá Malmö síðasta sumar.

Myndir af bolnum eru hér að neðan.


desktop