Jardim: Við hættum ekki að sækja

Leonardo Jardim, stjóri Monaco segir að liðið muni ekki hætta að spila sóknarbolta í Meistaradeildinni.

Liðið er komið áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar eftir frábæran 6-3 sigur á Dortmund í átta liða úrslitum keppninnar.

„Við erum, á pappírnum það lið sem flestir ættu að vilja mæta.“

„Við munum hins vegar halda áfram að sækja til sigurs og spila blússandi sóknarbolta“


desktop