Myndir: Neymar lét húðflúra Meistaradeildar bikarinn á löpp sína

Neymar leikmaður PSG hefur húðflúrað á sig bikarinn sem fæst fyrir sigur í Meistaradeildinni.

Þetta gerir hann nokkrum dögum fyrir leik gegn Real Madrid í Meistaradeildinni.

Neymar kom til PSG síðasta sumar og var fenginn til félagsins til að vinna þennan stærsta bikar.

Bikarinn hefur Neymar áður unnið en þá með Barcelona árið 2015.

Myndir af húðflúri Neymar er hér að neðan.


desktop