Neymar eldri: Framíð sonar míns er hjá PSG

Neymar eldri, faðir Neymar segir að framtíð hans sé hjá PSG í Frakklandi.

Neymar hefur verið sterklega orðaður við brottför frá franska félaginu að undanförnu.

„Framtíð Neymar er hjá PSG,“ sagði faðir hans.

„Hann er ánægður í Frakklandi og hann er ekki að fara neitt,“ sagði hann að lokum.


desktop