PSG staðfestir komu Diarra

PSG hefur staðfest komu Lassana Diarra til félagsins en hann skrifaði undir í dag.

Diarra gerir eins og hálfs árs samning við besta ið Frakklands.

,,Ég er rosalega ánægður með að semja við félagið í mínum heimabæ,“ sagði Diarra.

,,Ég er ánægður að uppfylla draum minn með því að spila í treyju PSG, það er undir mér komið að gefa allt í þetta.“

Diarra er 32 ára gamall en hann hefur leikið með Arsenal, Chelsea og Real Madrid á ferli sínum.


desktop