Alfi Conteh-Lacalle í Selfoss

Alfi Conteh-Lacalle er gengin til liðs við Selfyssinga en það er fótbolti.net sem greinir frá þessu.

Alfi er uppalinn hjá Barcelona og hefur m.a spilað með B-liði félagsins þar sem hann skoraði 8 mörk í 13 leikjum.

Þá hefur hann einnig lekið í spænsku neðri deildunum ásamt því að spila í Ungverjalandi, Grikklandi, Andorra.

Hann lék síðast í Noregi og þá á hann fjóra landsleiki með U19 ára landsliði Spánar.


desktop