Byrjunarlið Íslands gegn Katar – Níu breytingar frá leiknum gegn Tékkum

Ísland mætir Katar í vináttuleik í dag klukkan 16:30 að íslenskum tíma og eru byrjunarliðin klár.

Íslenska liðið tapaði fyrir Tékkum í síðustu viku, 1-2 en það var Kjartan Henry Finnbogason sem skoraði mark Íslands í leiknum.

Byrjunarliðið í dag er mikið breytt frá leiknum gegn Tékkum og gerir Heimir Hallgrímsson nýju breytingar á liðinu.

Byrjunarlið Íslands má sjá hér fyrir neðan.

Ísland:
Sókn: Viðar Örn Kjartansson
Miðja: Arnór Ingvi Traustason, Arnór Smárason, Gylfi Sigurðsson (f), Rúnar Már Sigurjónsson og Rúrik Gíslason
Vörn: Ari Freyr Skúlason, Jón Guðni Fjóluson, Ragnar Sigurðsson og Diego Johannesson
Mark: Ögmundur Kristinsson


desktop