Byrjunarliðin í úrslitaleik Borgunarbikarsins

Úrslitaleikur Borgunarbikars karla fer fram í dag er lið ÍBV spilar við FH á Laugardalsvelli.

ÍBV sló Stjörnuna úr leik í undanúrslitum keppninnar en FH lagði Leikni með einu marki gegn engu.

Hér má sjá byrjunarliðin í dag.

FH:
Gunnar Nielsen
Pétur Viðarsson
Bergsveinn Ólafsson
Steven Lennon
Emil Pálsson
Þórarinn Ingi Valdimarsson
Davíð Þór Viðarsson
Atli Guðnason
Kristján Flóki Finnbogason
Kassim Doumbia
Böðvar Böðvarsson

ÍBV:
Derby Carrillo
Matt Garner
David Atkinson
Pablo Punyed
Kaj Leo í Bartolsstovu
Mikkel Maigaard Jakobsen
Sindri Snær Magnússon
Jónas Tór Næs
Brian Stuart McLean
Atli Arnarson
Gunnar Heiðar Þorvaldsson


desktop