Drátturinn í bikarnum – Stórleikur Vals og Stjörnunnar

Dregið var í 16 liða úrslit bikarsins í dag en 32 liða úrslitum lauk í gær.

Það er stórleikur þegar Valur og Stjarnan munu eigast við en Valur hefur unnið bikarinn síðustu tvö ár.

KR heimsækir ÍR og FH tekur á móti Selfoss. Leikið verður 30 maí til 1. júní.

Drátturinn er í heild hér að neðan.

Drátturinn:
FH – Selfoss
ÍR – KR
ÍBV – Fjölnir
Víðir – Fylkir
Ægir – Víkingur R
Valur – Stjarnan
ÍA – Grótta
Leiknir R – Grindavík


desktop