Jóhannes Karl hættir með HK og tekur við ÍA

Jóhannes Karl Guðjónsson mun taka við þjálfun ÍA. Þetta segir Morgunblaðið á vef sínum.

HK gaf Jóhannesi leyfi í gær að ræða við uppeldisfélagið sitt.

Jóhann vann magnað starf með HK í sumar í 1. deildinni og endaði liðið í 4 sæti deildairnnar.

Jón Þór Hauksson lætur af störfum hjá ÍA en hann stýrði liðinu undir lok móts eftir að Gunnlaugur Jónsson hætti.

ÍA leikur í 1. deildinni á næsta ári eftir fall úr Pepsi deild karla í sumar.


desktop