Lengjubikar: Blikar burstuðu Leikni

Breiðablik 6-0 Leknir F.
1-0 Hrvoje Tokic
2-0 Martin Lund Pedersen
3-0 Hrvoje Tokic
4-0 Aron Bjarnason
5-0 Sólon Breki Leifsson
6-0 Davíð Kristján Ólafsson

Það var mikið fjör í Fífunni í kvöld er Breiðablik spilaði við Leikni F. í Lengjubikar karla.

Blikar voru fyrir leikinn taldir mun sigurstranglegri og völtuðu þeir yfir Leiknismenn í kvöld.

Þeir grænklæddu gerðu sex mörk en Hrvoje Tokic gerði tvennu fyrir sitt nýja lið.


desktop