Lenti í veseni á þjóðhátíð – Heimir kom til bjargar

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, er staddur í Eyjum þessa stundina en þjóðhátíð fer nú fram.

Heimir er klárlega vinur fólksins en hann starfar í miðasölunni í Eyjum.

Viktor Klimaszewski lenti í miðaveseni en hann var á leið á þjóðhátíð eins og margir aðrir.

Viktor setti inn færslu á Facebook þar sem hann segir Heimi hafa reddað miðavandamálum sínum.

,,12u hjartað mitt sprakk. Hann bað að heilsa,“ skrifaði Viktor í færslunni sem má sjá hér fyrir neðan.


desktop