Myndir: Veðurguðrnir stoppuðu ekki unga íslenska drengi

Það fór fram leikur Hauka og Stjörnunnar í 2 flokki karla í gær en leikurinn var áhugaverður.

Gríðar snjókoma var á vellinum og mjög erfitt að iðka knattspyrnu.

Leikmenn létu það þó ekki á sig fá og spiluðu leikinn i mikilli ofankomu.

Birtar hafa verið myndir af þessu leik og þær hafa vakið mikla athygli.

Myndir af þessum leik er hér að neðan.


desktop