Fer Balotelli frítt til Juventus?

Juventus reynir oft að gera góða hluti á félagaskiptamarkaðnum með því að fá leikmenn frítt.

Emre Can miðjumaður Liverpool er nú á óskalista liðsins og reynir félagið að fá hann.

Nú berast svo þær fréttir að Mario Balotelli sé kominn á þann lsta.

Balteolli hefur fundið taktinn á nýjan leik eftr erfiða tíma en hann hefur raðað inn mörkum í Frakklandi.

Balotelli er samningslaus næsta sumar og getur því hafið viðræður við Juventus. Balotelli hefur leikið með Inter og AC Milan í heimalandinu.


desktop