Myndir: Athyglisverð greiðsla Vidal í kvöld

Arturo Vidal var í eldlínunni með Juventus í kvöld sem mætti Real Madrid í undanúrslitum Meistaradeildarinnar.

Vidal og félagar í Juve höfðu betur með tveimur mörkum gegn einu í kvöld og er því allt opið fyrir seinni leik liðanna.

Vidal skartaði nýrri hárgreiðslu í kvöld og voru ófáir duglegir að tjá sig um greiðsluna á samskiptamiðlinum Twitter.

Mjög spes kannski en myndir af greiðslunni má sjá hér fyrir neðan.


desktop