Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu – Margar breytingar

Byrjunarlið Íslands gegn Indónesíu í dag er tilbúið og gerir Heimir sex breytingar á íslenska liðinu.

Leikurinn hefst klukkan 12:00 að íslenskum tíma og fer fram á Gelora Bung Karno vellinum í Jakarta.

Heimir Hallgrímsson gerir margar breytingar frá fyrri leiknum.

Byrjunarlið Íslands:
Rúnar Alex Rúnarsson (m)
Samúel Kári Friðjónsson
Jón Guðni Fjóluson
Hólmar Örn Eyjólfsson
Felix Örn Friðriksson
Arnór Ingvi Traustason
Ólafur Ingi Skúlason (f)
Arnór Smárason
Aron Sigurðarson
Kristján Flóki Finnbogason
Andri Rúnar Bjarnason


desktop