Hópur U17 kvenna sem fer í milliriðil EM

Jörundur Áki Sveinsson hefur valið eftirtalda leikmenn til að leika í milliriðli EM 26. mars til 3. apríl næstkomandi. Leikið er í Portúgal.

Æfingar fyrir leikina fara fram 24. og 25. mars.

Hópurinn:
Daníela Dögg Guðnadóttir Augnablik
Berglind Baldursdóttir Breiðablik
María Björg Fjölnisdóttir Breiðablik
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Breiðablik
Aníta Dögg Guðmundsdóttir FH
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir FH
Guðný Árnadóttir FH
Alexandra Jóhannsdóttir Haukar
Bergdís Fanney Einarsdóttir ÍA
Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík
Birna Jóhannsdóttir Stjarnan
Eygló Þorsteinsdóttir Valur
Hlín Eiríksdóttir Valur
Birta Guðlaugsdóttir Víkingur Ó
Karólína Jack Víkingur R
Hulda Björg Hannesdóttir Þór
Sóley María Steinarsdóttir Þróttur R
Stefanía Ragnarsdóttir Þróttur R


desktop