Ísland 22 besta landslið í heimi

FIFA mun á morgun opinbera nýjan heimslista en Ísland mun þar fljúga upp.

Ísland verður í 22 sæti samt tölfræði sem tekinn hefur verið saman.

Liðið fer því upp um 12 sæti eftir frammistöðu sína á EM í Frakklandi.

Þetta er besti árangur Íslands á þessum lista en liðið hefur verið á flugi síðustu ár.

Feimslisti FIFA:
1. Argentína
2. Belgía
3. Þýskaland
4. Kolumbía
5. Síle
6. Portúgal
7. Frakkland
8. Ítalía
9. Spánn
10. Brasilía
11. Wales
12. Úrúgvæ
13. England
14. Mexíkó
15. Króatía
16. Pólland
17. Ekvador
18. Sviss
19. Tyrkland
20. Ungverjaland
21. Slóvakía
22. Ísland
23. Rúmenía
24. Austurríki
25. Bandaríkin
26. Holland
27. Norður-Írland
28. Bosnía-Hersegóvína
29. Kosta Ríka
30. Úkraína


desktop